RÝkar ßstŠ­ur til eigin eftirlits

Eldur veldur árlega miklu tjóni á heilsu og eignum fólks og fyrirtækja. Á undanförnum árum hefur bætt eignatjón vegna eldsvoða numið milljörðum króna. Þá er ótalinn kostnaður sem ekki fæst bættur.
Meira

Helstu ■Šttir eigin eldvarnaeftirlits

Að ýmsu er að hyggja þegar hefja á eigið eldvarnaeftirlit en hér á eftir verður fjallað um níu meginþætti sem tryggja þarf til þess að eldvarnaeftirlit geti skilað sem mestum árangri. Þeir eru:


Stefna
Ábyrgð
Áhættustjórnun
Fræðsla og þjálfun
Byggingin og starfsemin
Eldvarnabúnaður
Skipulag og framkvæmd
Reglur og hjálpargögn
Eftirfylgni