Stefna

Eldvarnastefna er yfirlýsing og skuldbinding stjórnenda/eigenda um að halda eldvörnum í lagi. Stefnan setur rammann um eldvarnastarf fyrirtækisins og þarf því í grófum dráttum að lýsa eigin eldvarnaeftirliti fyrirtækisins eða að minnsta kosti lýsa markmiðum þess og vísa þá skýrt í önnur skjöl um innihaldið.