Ćfing međ Bolvíkingum

Ólafur Benediktsson fer yfir ćfinguna
Ólafur Benediktsson fer yfir ćfinguna
« 1 af 2 »

Slökkvilið Bolungrvíkur stóð fyrir æfingu í kvöld þar sem kveikt var í húsi við Dísarland. Slökkvilið Ísafjarðar sendi mannskap á æfinguna. Vegna óhagstæðrar vindáttar var ákveðið að slökkva eldinn þar sem reyk lagði óþarflega mikið yfir byggð. Til hafði staðið að brenna niður tvö hús við götuna, en það verður að bíða betri tíma. Takk fyrir kvöldið Bolvíkingar.

Skrifađu ţitt álit: