Ăfing me­ BolvÝkingum II

« 1 af 4 »
Jæja, í gær var einstaklega gott veður og ákvað Óli Ben slökkviliðsstjóri Bolvíkinga að húsin við Dísarland yrðu brennd. Við slökkviliðsmenn á Ísafirði höfum gaman af því að æfa okkur og sérstaklega þegar hús eru brennd, við vorum því við ÆFINGAR í víkina í gærkveldi.
Æfing var mjög skemmtileg og brenndum við tvo hús. Enn og aftur þökkum við Bolvíkingum fyrir góða æfingu. 

Skrifa­u ■itt ßlit: