┴rsskřrsla 2007

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fékk 36  útköll árið 2007 og þar af voru fimm vegna elds. Þetta kemur fram í ársskýrslu slökkviliðsins sem er nýkomin út. Þrjú útköll voru vegna mengunarvarnaslysa, 16 vegna dælingu úr kjöllurum húsa, tvö vegna falsboðunar í eldvarnarkerfi, þrjú vegna umferðarslysa með klippur, ein öryggisvakt í samkomuhúsi, sex Útköll vegna aðstoðar við borgaranna.

Ársskýrsla 2007

Skrifa­u ■itt ßlit: