Bolir

Loksins eru bolirnir komnir, en Félag slökkvliðsmanna pantaði fullt af bolum fyrir slökkviliðsmenn. Þetta eru hefðbundnir bláir bolir merktir slökkviliði Ísafjarðarbæjar og koma í öllum stærðum auk þess sem pantaðir voru bolir í barnastærðum. Slökkviliðsmenn geta verslað þessa boli gegn vægu verði hérna á slökkvistöðinni.

Skrifa­u ■itt ßlit: