Brunamálaskólinn

Frá námskeiđi 1995
Frá námskeiđi 1995
Jæja loksins sér Brunamálaskólinn sér fært að koma vestur og halda námskeið. Ætlunin er að það verði í Bolungarvík og byrji kl 13:00 í dag föstudaginn 31.08.07. Það verður nú að hrósa þeim fyrir þetta frábæra framtak og þakka sérstaklega fyrir fyrirvarann sem var mjög langur !
Vonum að sem flestir sjái sér fært að breyta plönum og mæta á námskeið um helgina.

Skrifađu ţitt álit: