EMT-B Endurmenntun ß ═safir­i

Dagana 17 og 18 apríl var haldin endumenntun fyrir sjúkraflutningamenn á slökkvistöðinni á Ísafirði. Kennari á námskeiðinu var tengdasonur Hnífsdals, Gunnar Björgvinsson Bráðatæknir frá Slökkviliði Akureyrar. Lögð var áhersla á öndunarhjálp, hópslys, öryggisatriði í sjúkrabílum og verklegar æfingar.

Skrifa­u ■itt ßlit: