Eldur Ý bÝl

« 1 af 3 »
Á mánudagskvöld var slökkviliðið á Ísafirði kallað út vegna elds í bílflaki inn við sorpbrennsluna Funa. Mikill eldur var í bílnum þegar að slökkviliðið kom á staðinn og mátti litlu muna að eldurinn bærist í önnur bílflök sem voru á staðnum. Það tók skamma stund að slökkva eldinn og að sjálfsögðu er bíllinn talinn ónýtur.  Eldsupptök eru ókunn.

Skrifa­u ■itt ßlit: