Eldur Ý moksturstŠki

« 1 af 2 »

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fékk tilkynningu  kl 07:23 um að eldur logaði í moksturtæki sem statt var í Hnífsdal. Var sendur einn bíll á staðinn, en ökumanni moksturstækis hafði tekist að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á staðinn. Eldsupptök eru ókunn, en eldurinn logaði í vélarúmi. Að sögn eiganda vélarinnar eru skemmdir talsverðar.

Skrifa­u ■itt ßlit: