Erill

Myndin tengist ekki atbur­um gŠrdagsins
Myndin tengist ekki atbur­um gŠrdagsins

Bíll valt í botni Seyðisfjarðar laust fyrir klukkan 16.30 í gær. Sendir voru tveir sjúkrabílar á staðinn og fjórir einstaklingar fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði. Meðsli tveggja voru minniháttar, en senda þurfti tvo aðilia til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Meiðsli þeirra sem fluttir voru til Reykjavíkur eru alvarleg, en þau eru ekki í lífshættu. Talverður erill var hjá vakthafandi sjúkraflutningsmönnum í gær og þurfti tvisvar að ræsa út auka mannskap til að manna vara-sjúkrabíl.

Skrifa­u ■itt ßlit: