Farfuglar !

Gunni kom me­ sj˙kling frß ReykjavÝk
Gunni kom me­ sj˙kling frß ReykjavÝk
« 1 af 2 »

Í gær miðvikudag urðum við þess heiðurs aðnjótandi að fá hann Gunnar Björgvins í heimsókn. Gunnar starfar hjá slökkviliði Akureyrar og kom með sjúkravél vestur. Hann var að sjálfsögðu dreginn á stöðina í kaffi og vínarbrauð. Fyrir þá sem ekki vita starfaði Gunnar hjá slökkviliði Ísafjarðar á árunum 1991 - 1995. Við þökkum Gunna fyrir innlitið.

Skrifa­u ■itt ßlit: