Frˇ­leg umrŠ­a um sj˙kraflug

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með fréttum af sjúkraflugi frá Ísafirði. Í frétt bb.is þar sem rætt er við heilbrigðisráðherra kemur framkvæmdastjóri Mýflugs með athyglisverða fullyrðingu um það að ekki séu sjúkraflutningsmenn á Ísafirði sem geta farið í sjúkraflug. Samkvæmt skýrslum slökkviliðs Ísafjarðarbæjar voru sendir sjúkraflutningsmenn í fleiri enn eitt og fleiri enn tvo sjúkraflug síðasta vetur. Og í morgun voru að minnsta kosti 4 réttindamenn í vinnu hér á slökkvistöðinni. Menn verða nú að segja satt og rétt frá staðreyndum eða er það bara gert þegar það hentar ?
HH 

Skrifa­u ■itt ßlit: