Gamli Fordinn

« 1 af 2 »

Ákveðið hefur verið að lána gamla Fordinn á fornbílasýningu sem haldin verður í Bolungarvík. Sýningin er í tengslum við markaðsdaginn sem haldin er á laugardaginn. Sá gamli verður eflaust kátur að komast út undir bert loft, en hann hefur ekki fengið útivistarleyfi í mörg ár. Þarna er því kjörið tækifæri fyrir bílaáhugamenn að líta gripinn augum.

Skrifa­u ■itt ßlit: