G÷mlu myndirnar

Varnarli­ heimsŠkir ═safj÷r­
Varnarli­ heimsŠkir ═safj÷r­

Þá er loksins farið að sjá fyrir endann á vinnunni við að skanna inn gamlar myndir í eigu slökkviliðsins. Það er gaman að geta sett þessar myndir inn á vefinn og leyfa lesendum að skoða öll kunnuglegu andlitin frá því í gamla daga.
Myndin sem fylgir er líklega tekin í kringum 1979 ( ef einhver veit betur þá endilega hafðu samband við okkur) Þarna má sjá Jóa Jóhanns, Ingimar Baldurs, Veigar Gísla og svo þá Gumma Helga og Jón Ólaf. Þyrlan er frá varnarliðinu sáluga.

Skrifa­u ■itt ßlit: