Helgarvaktir

Jæja strákar þá eru helgarvaktirnar byrjaðar og liggur skráningablað á sínum stað. Í fyrra höfðum við það fyrirkomalag að við æfðum á föstudagskvöldum og verður það eins þetta sumarið, nema að annað sé tekið fram. Sem sagt skráið ykkur sem fyrst og æfing á föstudagskvöld kl 19:30.

Skrifa­u ■itt ßlit: