Helgarvaktir

Frá júni byrjun hafa slökkviliðsmenn staðið helgarvaktir og er æft annað hvort á föstudagskvöldi eða laugardegi.
Síðasta föstudag var æft á körfubíl og meðal annars var bíllinn mátaður við sjúkrahúsið á Ísafirði og grunnskóla.

Skrifa­u ■itt ßlit: