Helgarvaktir

þá er helgarvöktum lokið þetta sumarið og viljum við þakka duglegum strákum fyrir þeirra framlag. Framundan eru hefðbundnar mánaðar-æfingar. Brunamálaskólinn er væntanlegur í oktober eða nóvember látum vita um leið og nákvæm dagsettning er komin. Æfing vegna flugslyss á Þingeyrarflugvelli er fyrirhuguð, en dagsettning er einnig á reiki varðandi hana.

Skrifa­u ■itt ßlit: