Körfubíllinn kominn í skjól

Bakkağ inn í fyrsta skipti
Bakkağ inn í fyrsta skipti
« 1 af 5 »
Jæja þá er körfubíllinn loksins kominn í hús, en breyta þurfti hurð til að koma honum inn. Verkið tafðist í haust vegna anna verktaka, en nú er hann kominn inn og þarf ekki að standa í saltbaðinu sem gengur reglulega yfir planið hjá okkur. Við erum strax byrjaðir að sinna viðhaldi á bílnum og erum þessa dagana að mála hurðir og fleira. því miður þurfti einn bíll að víkja vegna plássleysis og er það Bedfordinn okkar. Það er ætluninn að finna honum stað þar sem hægt er að grípa í hann ef mikið liggur við.

Ólafur Ingi, şriğjudagurinn 13 janúar klukkan 23:45

#1

Gott ağ vita ağ hann sé komin inn í hita og umönnun hjá starfsmönnum slökkviliğsins.
gleimdist eithvağ meğ vírin.

Skrifağu şitt álit: