Landrover

Spurning hvort ■etta ver­i framtÝ­in Ý tŠkjakosti ?
Spurning hvort ■etta ver­i framtÝ­in Ý tŠkjakosti ?
Á ferð minni um útlönd nýverið rakst ég á þennann öndvegis sjúkrabíl. Í hendings kasti smellti ég mynd og hóf svo eftirför því ætlunin var að skoða þennan grip betur, en því miður náði ég ekki bílnum. Engu að síður fannst mér tilvalið að smella myndinni á vefinn okkar svona til gamans.
Ég er viss um að Króksbúi nokkur og yfir Landrover áhugamaður verður ánægður með myndina.

Skrifa­u ■itt ßlit: