Mynd vikunnar

« 1 af 3 »
Venjulega tekur það okkur dágóða stund að velja mynd því úrvalið er mikið. Að þessu sinni var valið auðvelt því við héldum æfingu í gærkveldi þar sem kveikt var í blokk úti á Árvöllum og eins og gengur og gerist höfðu sumir meira gaman af hlutunum en aðrir. Hann Bergman Óla er búinn að vera hjá slökkviliðinu í fleiri ár en margir muna og er ennþá á besta aldri !  Hann átti glimrandi kvöld í gær og sá til þess að engum leiddist. Þar sem hann telst til heldri manna fær hann því þrjár myndir af sér, en ekki eina eins og aðrir.

Skrifa­u ■itt ßlit: