Mynd vikunnar

Við biðjumst velvirðingar á því að mynd vikunnar hefur vantað síðust tvo föstudaga, þetta mun ekki koma fyrir aftur. Að þessu sinni er falleg mynd frá árinu 1983, það er þegar slökkvilið Ísafjarðar hélt upp á 100 ára afmæli sitt. Æfing var haldin á höfninni þar sem djúpbáturinn Fagranes hafði aðstöðu.

Skrifa­u ■itt ßlit: