Mynd vikunnar

Að þessu sinni er við hæfi að hafa mynd af slökkvistöðinni í Hnífsdal. Enn þær fréttir bárust í gær að búið væri að ákveða að selja / gefa hana.
Þá er bara spurningin hvað við eigum að gera við alla gömlu munina sem geymdir eru í þessu húsnæði.

Skrifa­u ■itt ßlit: