Mynd vikunnar

« 1 af 2 »
Í vikunni fóru Þeir Svenni og Hemmi ásamt hópi fólks upp á topp Eyrarfjalls (Gleiðarhjalla). Það má með sanni segja að útsýnið er  magnað þarna uppi. Settum inn tvær af mörgum myndum sem teknar voru þann daginn.

Skrifa­u ■itt ßlit: