Mynd vikunnar

Rolf og vinnua­sta­an um bor­
Rolf og vinnua­sta­an um bor­
« 1 af 2 »
Talsvert hefur verið um sjúkraflug undanfarið og í gær fengum við eitt slíkt. Venjulega sendum við sjúklinga frá okkur, en að þessu sinni var komið með sjúkling vestur. Sjúkrahúsin í Reykjavík eru þétt setin þessa dagana og því eru pláss losuð eins fljótt og hægt er. Slökkviliðsmaðurinn og Akureyringurinn Rolf átti flugvaktina í gær og tjáði okkur að þetta væri sjúkraflug númer 235 það sem af er árs og um leið og búið væri að losa vélina yrði strax farið í annað sjúkraflug. Það er því viðeigandi að myndir vikunnar verði þeim AGUREYRINGUM til heilla.

Skrifa­u ■itt ßlit: