Mynd vikunnar

Á ferð minni um skjalasafn slökkviliðsins rakst ég á þessa athyglinsverðu mynd sem tekin var í ferð sem farinn til Hannover árið 2005.  Undirritaður fór reyndar ekki í þessa ferð og veit því ekki alveg nákvæmlega hvað þetta tæki á að gera, en er hins vegar alveg harður á því að þetta sé eitthvað sem bráðvantar í tækjakost liðsins!

Skrifa­u ■itt ßlit: