Mynd vikunnar

Dóri Svenna, myndin er tekin í kringum 1986
Dóri Svenna, myndin er tekin í kringum 1986
Eins og glöggir lesendur hafa væntanlega tekið eftir hafa færslur á vefin verið fáar síðustu daga. Ástæðan er bilun í tölvubúnaði hjá okkur, en núna er allt komið í lag. Því er ekki seinna vænna en að henda inn mynd síðustu viku. njótið vel.

Skrifađu ţitt álit: