Mynd vikunnar

Myndin er tekin árið 1995 og á henni eru þeir Jóhann Andrésson og Stefán Tryggvason. Líklega er verið að fara yfir gátlista eftir einhverja æfinguna. Þeir eru báðir hættir í slökkviliði Ísafjarðarbæjar, en þeir voru hlutastarfandi á sínum tíma.

Skrifa­u ■itt ßlit: