Nř sl÷kkvibifrei­ ß nŠsta ßri

Undirritun kaupsamnings
Undirritun kaupsamnings
Nýlega var undirritaður kaupsamningur um smíði á nýjum slökkvibíl fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar.
Bifreiðin er af TLF4000/200 gerð og er undirvagn Renault Kerax 420.19 4x4 4100mm. Heildar- burðargeta bifreiðar er 19 tonn og má gera ráð fyrir að í þessari útfærslu (3m3) verði bifreiðin um 16 tonn. Yfirbygging er unnin af ISS-Wawrzaszek í Póllandi. Bifreiðin verður afgreidd fyrri hluta árs 2006.

Skrifa­u ■itt ßlit: