Nřr framkvŠmdastjˇri LSS

Valdimar Leo Friðriksson hefur hafið störf sem nýr framkvæmdastjóri Landssambannds slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna frá og með 1. nóvember 2007.

Valdimar er menntaður fiskeldisfræðingur og í stjórnmálafræði. Hann er fyrrverandi alþingismaður. Með ráðningu Valdimars Leo er ætlunin að auka enn frekar þjónustu LSS við félagsmenn almennt og ennfremur að auka stuðning LSS við deildir sínar um allt land. Við bjóðum Valdimar Leo hjartanlega velkominn til starfa.

Skrifa­u ■itt ßlit: