Sl÷kkvist÷­ mßlu­

Við mikinn fögnuð afleysingamanna þá var ákveðið að ráðast í það verk að mála slökkvistöðina á Ísafirði að utan, var stöðin orðin ljót vegna viðhaldsleysis í nokkur ár.
Reyndar ver byrjað í fyrra sumar þegar turn var tekinn í gegn múrskemmdir lagaðar og hann málaður, en nú er búið að mála alla framhlið og stöðin farin að líta mjög vel út.

Skrifa­u ■itt ßlit: