Starfskynning

« 1 af 2 »
Á hverju vori fáum við unga drengi frá grunnskólanum í starfkynningu. Þeim er kynnt starf slökkviliðsmannsins og ef hægt er að koma því við eru þessir krakkar látnir gera eitthvað nytsamlegt fyrir bæjarfélagið. Að þessu sinni fóru þeir Aron, Emil og Freysteinn undir dyggri stjórn Svenna og Hlyns og smúluðu hafnarkantinn þar sem skemtiferðaskipin leggjast að. Við þökkum drengjunum kærlega fyrir komuna og aðstoðina.

Skrifa­u ■itt ßlit: