Starfskynning

Okkur hjá slökkviliðinu þykir alltaf gaman að fá gesti til okkar og í síðustu viku kom hópur nemenda frá Grunnskóla Ísafjarðar í starfskynningu. Reynt er að kynna starf slökkviliðsmanna sem best og krakkarnir fá að prófa tæki og tól. Prófuðu þau meðal annars reykköfunartæki, lærðu meðferð slökkvitækja og að lokum var tekinn léttur sprautubolti. Við þökkum þessu unga fólki kærlega fyrir komuna.

replica sunglasses, mßnudagurinn 15 ßg˙st klukkan 08:11

#1

Reynt er a­ kynna starf sl÷kkvili­smanna sem best og krakkarnir fß a­ prˇfa tŠki og tˇl.

Skrifa­u ■itt ßlit: