Tilkynning vegna Byggingarregluger­ar

Byggingarreglugerð nr. 441/1998- Breyting (2006-11-0047) .Vakin er athygli á því að 8.janúar sl tók gildi reglugerð nr.1163/2006 sem felur í sér breytingu á reglugerð nr. 44/1998 . Breytingar eru settar fram í 39 greinum og taka aðallega til brunatæknilegra atriða, þ.á.m ákvæði um bil á milli húsa, breidd stiga í flóttaleið og fleira.Hægt að nálgast reglugerðina með breytingum, á vef  Umhverfisráðuneytis og Brunamálastofnunar ríkisins.

Skrifa­u ■itt ßlit: