Ungur drengur var­ fyrir bÝl

bb.is | 06.08.2008 | 11:41
Ekið var á ungan dreng í Sundstræti á Ísafirði á ellefta tímanum í dag. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum hljóp drengurinn í veg fyrir bílinn og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er talið að um alvarleg meiðsl sé að ræða. Ekki er vitað meira um málið að svo stöddu en málið er í skoðun hjá lögreglu.

Skrifa­u ■itt ßlit: