Vatnsagi

Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út laust eftir miðnættið í nótt vegna vatnsaga í húsi við Aðalstræti. Þar hafði niðurfall stíflast og vatn flæddi inn í kjallara. Slökkviliðið var í rúma klukkustund á staðnum og voru starfsmenn áhaldahúss einnig kallaðir til aðstoðar.

Skrifa­u ■itt ßlit: