Vinnusta­afundur

Efsti maður á lista sjálfstæðismanna í norð-vestur kjördæmi Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni í dag og mæta í kaffispjall klukkan 15:00.  Það væri gaman ef einhverjir slökkviliðsmenn gætu séð sér fært og mætt í kaffi.

Skrifa­u ■itt ßlit: