Slökkvilišsmenn ęfing föstudag

Það verður æfing á föstudagskvöldið n.k þann 09.02.06.  Hittumst á stöðinni kl 19:30.  Æft verður samkvæmt plani.
Sjáumst hressir kveðja HH

112 dagurinn

112 dagurinn veršur haldinn į vegum višbragšsašila ķ björgun og almannavörnum um allt land sunnudaginn 11. febrśar nęstkomandi. Aš žessu sinni veršur dagurinn helgašur margvķslegum störfum sjįlfbošališa aš forvörnum, leit og björgun, almannavörnum og neyšarašstoš. Meginįhersla veršur lögš į aš kynna starf sjįlfbošališasamtakanna og mikilvęgi žess.
Markmišiš meš 112 deginum er aš kynna neyšarnśmeriš og starfsemi ašilanna sem tengjast žvķ, efla vitund fólks um mikilvęgi žessarar starfsemi og hvernig hśn nżtist almenningi...

Gömlu myndirnar

Varnarliš heimsękir Ķsafjörš
Varnarliš heimsękir Ķsafjörš

Þá er loksins farið að sjá fyrir endann á vinnunni við að skanna inn gamlar myndir í eigu slökkviliðsins. Það er gaman að geta sett þessar myndir inn á vefinn og leyfa lesendum að skoða öll kunnuglegu andlitin frá því í gamla daga.
Myndin sem fylgir er líklega tekin í kringum 1979 ( ef einhver veit betur þá endilega hafðu samband við okkur) Þarna má sjá Jóa Jóhanns, Ingimar Baldurs, Veigar Gísla og svo þá Gumma Helga og Jón Ólaf. Þyrlan er frá varnarliðinu sáluga.

Uppfęrš sķša Slökkvilišs Ķsafjaršarbęjar

Eftir að gamla góða síða slökkviliðsins varð fyrir árásum óprúttina einstaklinga var tekin sú ákvörðun að taka rækilega til í vefsíðu málum slökkviliðsins, hafist var við að hanna nýtt útlit og samið við Snerpu á notkun á nýju vefumsjónarkerfi Snerpill, og er útkoman það sem þið skoðið nú.
Settar voru nokkrar fréttir af bb.is frá árinu 2006 en síðan hefur verið óvirk síðan rétt eftir áramót 2005-2006.

Gamlar myndir

Það er fátt sem gleður augað eins mikið og gamlar myndir, en þessa dagana er verið að skanna inn allar myndir í eigu slökkviliðs Ísafjarðarbæjar. Ef einhverjir eiga gamlar myndir úr starfi slökkviliðs og eru fúsir til að lána okkur þær til afritunar þá myndum við þyggja það með þökkum.
Svona til gamans læt ég eina gamla og góða mynd fylgja með.

HH

Gamla slökkvibifreišin ekki föl

Gamli Ford ķ dag
Gamli Ford ķ dag
« 1 af 2 »
bb.is
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur hafnað kauptilboði í gamla slökkvibifreið sem er í eigu sveitarfélagsins. Brynjólfur Þór Brynjólfsson, fyrrum útibússtjóri Landbankans á Ísafirði, endurnýjaði á dögunum tilboð í Ford bifreið frá árinu 1930 sem hljóðaði upp á 200 þúsund krónur.
Eftir að hafa fengið umsagnir forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða og slökkviliðsstjóra Ísafjarðarbæjar þar sem þeir mæla ekki með sölu bifreiðarinnar tók bæjarráð ákvörðun að hafna tilboðinu. Um er að ræða fjögurra sýlindra Ford AA sem var upphaflega vörubíll. Hann var lengdur og settur í hann fjögurra gíra gírkassi líklega úr 34 módelinu. Erlendur vélsmiður í Hafnarfirði smíðaði tank á Fordinn og á hann var sett rennslisdæla. Bæjarráð fól forstöðumaði Byggðasafns og slökkviliðsstjóra, að gera tillögu að varðveislu og endurnýjun bifreiðarinnar.

Įrsskżrsla 2006

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fékk 34 útköll árið 2006 og þar af voru sjö vegna elds. Þetta kemur fram í ársskýrslu slökkviliðsins sem er nýkomin út. Eitt útkall var vegna mengunarvarnarslysa, 13 vegna dælingu úr kjöllurum húsa og fjögur voru vegna falsboðunar í eldvarnarkerfi. Þá var slökkviliðið kallað út þrisvar sinnum til að nota klippur við umferðarslys og fjórum sinnum til að aðstoða borgara. Einnig stóðu slökkviliðsmenn tvær öryggisvaktir í samkomuhúsi.

Ársskýrsla 2006

Fréttasafn