« 1 af 4 »

Smíðaður og breytt hjá IB bílum á Selfossi. Hann kemur til okkar í desember 2001. Bíllinn er 4x4 og er með tvöföldu 220 v rafkerfi.
Í bílnum er öndunarvél, fullkomið 12-leiðslu hjartastuðtæki auk hefðbundins sjúkrabúnaðar.
Fjarskipti eru Tetra, VHF og Nmt sími.