┴ Flateyri eru tveir sl÷kkvibÝlar.

« 1 af 4 »

Land Rover árgerð 1965
Þessi bíll var keyptur nýr af Eyrahreppi í kjölfar hörmulegs eldsvoða þar sem 2 börn brunnu inni. Slökkvilið Ísafjarðar eignast hann svo við sameiningu Eyrahrepps og Ísafjarðarkaupstaðar.

Climax dæla drifin af aflúrtaki bílsins, afkastar um 1200 lítrum á mínútu við bestu aðstæður.

Bedford árgerð 1962

Þessir bílar eru um allt land, um 70 svona bílar voru fluttir inn frá Bretlandi á tímabilinu 1970-1972 og eru um 50 ennþá í notkun í dag. Dælugeta þessara bíla er um 4000 lítrar og hefur slökkvilið Ísafjarðar þrjár svona bifreiðar í notkun á svæðinu, ein á Ísafirði, ein á Suðureyri og ein á Flateyri