Su­ureyri

« 1 af 4 »

Ford 600 árgerð 1964

Þessi bíll kom til Ísafjarðar nýr. Og var aðal dælubíll slökkviliðsins þar til 1995 þegr nýr bíll kom og setti þennan í 2. sæti. Árið 2004 fór hann á Suðureyri.


Bedford árgerð 1962

Þessir bílar eru um allt land, um 70 svona bílar voru fluttir inn frá Bretlandi á tímabilinu 1970-1972 og eru um 50 ennþá í notkun í dag. Dælugeta þessara bíla er um 4000 lítrar og hefur slökkvilið Ísafjarðar þrjár svona bifreiðar í notkun á svæðinu, ein á Ísafirði, ein á Suðureyri og ein á Flateyri